Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Kortlagning kvíðaraskana

22. nóvember 2019

Kortlagning kvíðaraskana-grunnurinn að árangursríkri meðferð?

Í þessari hagnýtu vinnustofu mun Tómas Páll Þorvaldsson sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni fjalla um einstaklingsmiðaða kortlagningu á kvíðaröskunum, gagnsemi hennar og hvernig slík kortlagning er svo nýtt í meðferð. Rætt verður um hvernig best er að hámarka gæði kortlagningar og verður farið sérstaklega yfir kortlagningu á félagsfælni og heilsukvíða. Einnig verða algengir vítahringir skoðaðir og notagildi þeirra í meðferð rætt.

Hvenær: 22. nóvember kl.13-16.30

Hvar: Í safnaðarheimili Neskirkju

Kostar: 17.000 kr fyrir meðlimi í Félagi sjálfstætt starfandi sálfræðinga, 24.000 kr fyrir aðra

Léttar veitingar eru í boði í kaffipásu.

Athugið að skráning er bindandi.

 
 

Greiðsla fyrir Verkfærakistu

17.000 kr fyrir félagsmenn og 24.000 kr fyrir aðra

Rkn. 348-03-403035
Kt. 500611-1620