Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Aðalfundur FSS

28. maí 2020

Aðalfundurinn verður haldinn 28. maí kl. 16:30 í húsakynnum Sálfræðistofu Reykjavíkur, Borgartúni 28.

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til starfa í stjórn félagsins eða fræðslunefnd eru vinsamlegast beðnir um að láta stjórnarmeðlimi vita.

Dagskrá fundarins:
-Stjórn gerir grein fyrir störfum félagsins.
-Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.
-Ákvörðun árgjalds.
-Tillaga að breytinum á lögum, sjá tillögu hér að neðan.
-Kosning stjórnar og varastjórnar.
-Kosning í nefndir.
-Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
-Önnur mál

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: